Old Trafford ferðir
Manchester United hefur innleitt nýtt miðakerfi

Hér getur þó sótt appið fyrir Apple og Android síma
Ferðir á heimaleiki Manchester United veturinn 2024-2025

Horfðu hér að neðan á leiðbeiningar fyrir Manchester United Offical app
Old Trafford sætin
Miðarnir sem Manchester United klúbburinn hefur til ráðstöfunar í þessar ferðir eru í hólfi STH 126. Verðin í ferðirnar eru miðuð við að ferðirnar séu bókaðar og greiddar á netinu. Sætin sem VERDI hefur á Old Trafford eru á mjög góðum stað í suður-stúkunni, hægra megin við varamannabekkinn.
Sætin eru á svæði merkt STH126 á myndinni.
Fyrir frekari upplýsingar eða hafir þú áhuga á að vita meira skaltu hafa samband við VERDI ferðaskrifstofu með því að senda tölvupóst á sport@verditravel.is eða hringja í síma 460 0620 Ef bókað er í gegnum síma, eða með því að senda okkur tölvupóst þá bætist við 2500 kr. bókunargjald á hvern farþega.